Í haust ákvað ég að breyta aðeins brúðkaupspökkunum mínum. Breytingarnar voru misstórar, eins og gengur og gerist. Ein breytingin var sú að hætta að bjóða upp á bækur í litlu broti (20×25 cm) og bjóða þess í stað eingöngu upp á bækur sem eru 28×33 cm. Stærsta breytingin var hins vegar sú að nú fylgir trúlofunarmyndataka með pökkum II, [Read more]

Meniga er fyrirtæki sem hefur stækkað gríðarlega hratt að undanförnu.  Þegar ég var fyrst beðinn um að taka myndir af starfsfólki fyrirtækisins, fyrir tæpu ári síðan, var vel rúmt um alla. Núna er olnbogarýmið sama og ekkert. Ég hélt fyrst að verið væri að biðja um þessar “venjulegu” starfsmannamyndir (andlit og eitthvað niður fyrir axlir), svo [Read more]

Seint í júlí í fyrra (bara örfáum dögum eftir að við fluttum aftur til landsins frá Kanada) hafði frændi minn, Arnar, samband við mig og spurði hvort ég væri laus til að taka brúðkaupsmyndir af sér og Brynju í júní á þessu ári.  Og já, ég mætti ekki segja neinum frá þessu. Ég sagðist ekki [Read more]

Sunnudaginn 1. júní næstkomandi, kl 17:00, mun Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti, halda frumflutnings- og útgáfutónleika í Hallgrímskirkju í tilefni útkomu geisladisks með glænýrri íslenskri orgeltónlist. Ég var svo lánsamur að fá að mynda Láru Bryndísi fyrir geisladiskinn og kynningarefni, einmitt í Hallgrímskirkju þar sem við tróðum okkur (mjög varlega) á milli orgelpípanna sjálfra.  Ég hef sjaldan verið [Read more]

Undirbúningur fyrir fermingar er kominn á fullt á fjölmörgum heimilum.  Inn um bréfalúgurnar streyma tilboð frá veisluþjónustum og fleiri aðilum sem hafa upp á ýmislegt að bjóða.  Ég ætla mér ekki senda auglýsingar inn um bréfalúguna þína, en það er ekki þar með sagt að ég hafi ekki upp á neitt að bjóða.  Ég get [Read more]

Íslenska English Ég var að keyra í morgun og sá mikinn reyk stíga upp úr Hafnarfjarðarhöfn. Þá mundi ég eftir því að flutningaskipið Fernanda átti víst að vera dregið til hafnar þegar færi að birta svo hægt væri að klára að slökkva í því.  Mér skilst að akkúrat núna sé verið að draga skipið út [Read more]

23»