Sunnudaginn 1. júní næstkomandi, kl 17:00, mun Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti, halda frumflutnings- og útgáfutónleika í Hallgrímskirkju í tilefni útkomu geisladisks með glænýrri íslenskri orgeltónlist. Ég var svo lánsamur að fá að mynda Láru Bryndísi fyrir geisladiskinn og kynningarefni, einmitt í Hallgrímskirkju þar sem við tróðum okkur (mjög varlega) á milli orgelpípanna sjálfra.  Ég hef sjaldan verið [Read more]

Undirbúningur fyrir fermingar er kominn á fullt á fjölmörgum heimilum.  Inn um bréfalúgurnar streyma tilboð frá veisluþjónustum og fleiri aðilum sem hafa upp á ýmislegt að bjóða.  Ég ætla mér ekki senda auglýsingar inn um bréfalúguna þína, en það er ekki þar með sagt að ég hafi ekki upp á neitt að bjóða.  Ég get [Read more]

Íslenska English Ég var að keyra í morgun og sá mikinn reyk stíga upp úr Hafnarfjarðarhöfn. Þá mundi ég eftir því að flutningaskipið Fernanda átti víst að vera dregið til hafnar þegar færi að birta svo hægt væri að klára að slökkva í því.  Mér skilst að akkúrat núna sé verið að draga skipið út [Read more]

Íslenska English Íslenskir körfuknattleiksdómarar héldu sinn árlega haustfund um síðastliðna helgi.  Þessi fundur var óvenjulegur að því leyti að fengnir voru tveir erlendir fyrirlesarar: Zsolt Hartyáni, fyrrverandi FIBA dómari sem hefur dæmt yfir 2000 leiki á ferlinum, og Joey Crawford, einn leikjahæsti starfandi NBA dómarinn í dag með yfir 2500 deildarleiki á ferilskránni. Þegar ég [Read more]

Íslenska English Snorri Kristjánsson, rithöfundur og gamall vinur minn, var að gefa út sína fyrstu skáldsögu nú í sumar.  Bókin sú ber titilinn Swords of Good Men, og eins undarlega og það kann að hljóma stendur ekki til að gefa bókina – sem Snorri skrifaði á ensku – út á íslensku.  En svo er nú [Read more]

Íslenska English Síðasta fjölskyldumyndatakan mín í Victoria fór fram í Beacon Hill almenningsgarðinum í júní.  Þar myndaði ég góða vini okkar, Harris fjölskylduna, sem eru Beth, Wyatt, Charlotte, Oliver og amma Linda.  Og, já, ég má ekki gleyma tíkinni Maize.  Beth og Wyatt höfðu gift sig í garðinum ellefu árum áður og því fannst þeim [Read more]

23»